Friðrik Ómar & Svala - Annríki í desember

Ég held ég breyti til
Leggji land undir fót
Fari burt þessi jól
Ég stefni ótrauður í sól
Er til í eitthvað nýtt
Hér breytist alls ekki neitt
Það sama ár eftir ár
Ég kann ett'allt upp á hár
Viljum breyta aðeins til
Engin kerti eða spil í ár
Þó gamlar myndir ylji mér
Segji ég stopp, nóg komið er
Af annríki í desember
Við setjum tærnar upp í loft
Ég veit við segjum þetta oft
Vegna annríkis í desember
Vil helst engin kort
Og enga böggla sjá
Verð bara slakur í des
Ég forðast allt þetta ves
Viljum breyta aðeins til
Engin kerti eða spil í ár
Þó gamlar myndir ylji mér
Segji ég stopp, nóg komið er
Af annríki í desember
Við setjum tærnar upp í loft
Ég veit við segjum þetta oft
Vegna annríkis í desember
Verð bara slakur í des
Forðast allt þetta ves
Fljúgum burt þessi jól
Bara slakur í des
Forðast allt þetta ves
Viljum breyta aðeins til
Engin kerti eða spil í ár
Viljum breyta aðeins til
Engin kerti eða spil í ár
Þó gamlar myndir ylji mér
Segji ég stopp, nóg komið er
Af annríki í desember
Við setjum tærnar upp í loft
Ég veit við segjum þetta oft
Vegna annríkis í desember
Bara slakur í des
Forðast allt þetta ves
Fljúgum burt þessi jól

Written by:
Friðrik Hjörleifsson

Publisher:
Lyrics © O/B/O DistroKid

Lyrics powered by Lyric Find

Friðrik Ómar & Svala

View Profile
Annríki Í Desember - Single Annríki Í Desember - Single